fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, stjóri Burnley hefur staðfest að Jóhann Berg Guðmundsson snúi aftur eftir meiðsli um helgina.

Jóhann meiddist í upphafi árs þegar hann var að snúa aftur eftir langa fjarveru vegna meiðsla í læri.

Jóhann hefur verið heill heilsu í tæpar þrjár vikur en Burnley vill fara sér hægt.

Kantmaðurinn hefur meiðst ítrekað síðustu ár og vill Burnley þvi reyna að byggja hann upp, hægt og rólega.

Burnley tekur á móti Bournemouth klukkan 15:00 á laugardag en liðið er komið langt með að tryggja veru sína í deildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs
433Sport
Í gær

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi
433Sport
Í gær

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“