fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Sjáðu myndina: Nýr leikmaður United þakkaði fyrir sig – Reif upp veskið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, þakkaði liðsfélögum sínum fyrir um helgina.

Fernandes gekk í raðir United frá Sporting Lisbon í janúar og hefur nú þegar spilað einn leik fyrir liðið.

Hann bauð þremur liðsfélögum sínum út að borða um helgina fyrir leik gegn Chelsea á morgun.

Þeir David de Gea, Juan Mata og Diogo Dalot voru gestir Fernandes en þeir tala allir spænsku og portúgölsku líkt og hann.

David de Gea birti mynd af þeim saman á Instagram og þakkaði fyrir sig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn Manchester United segir fólki að þakka honum – ,,Þessi er með eitthvað“

Goðsögn Manchester United segir fólki að þakka honum – ,,Þessi er með eitthvað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fólskuleg árás sem Siggi Jóns varð fyrir rifjuð upp á Englandi: Buðu honum peninga til að ræða atvikið

Fólskuleg árás sem Siggi Jóns varð fyrir rifjuð upp á Englandi: Buðu honum peninga til að ræða atvikið
433Sport
Í gær

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“
433Sport
Í gær

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann
433Sport
Í gær

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot
433Sport
Í gær

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja