Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Íslendingar brjálaðir vegna nýs merkis KSÍ – „Einhver sem hatar fótbolta“ – „Hræðilegt vægast sagt“

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og greint var frá áðan þá hefur Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) birt nýtt merki sitt. Líkt og búast mátti við þá hafa landsmenn verið duglegir að tjá skoðun sína á merkinu. Þó er hængur á, flestir sem tjá sig um merkið virðast hafa ansi lítið álit á því.

Í Facebook-hópnum Markaðsnördar hefur fólk verið duglegt að tjá sig um málið. Sá sem hóf spjallþráðinn um merkið í hópnum sagðist sjá varamann með krosslagða fætur Sitjandi á bekk, með sígó, á milli K-sins og S-isins. Hvort sem eitthvað er til í því þá voru markaðsnördarnir ekki að spara stóru orðin.

Twitter-verjar voru einnig óánægðir með merkið, en þeim finnst það eiga betur við Playstation 1-tölvuleik, skíðasamband eða byggingaverktaka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Ingvi meiddist í kvöld

Arnór Ingvi meiddist í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orðaður við Liverpool og er stoltur: ,,Besta lið heims“

Orðaður við Liverpool og er stoltur: ,,Besta lið heims“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar
433Sport
Í gær

Svona væri staðan í deildinni án VAR

Svona væri staðan í deildinni án VAR
433Sport
Í gær

Tölfræðin hjá framherjanum sem Barcelona fékk á umdeildan hátt

Tölfræðin hjá framherjanum sem Barcelona fékk á umdeildan hátt