fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
433Sport

„Ef Sara Björk er ekki sátt þá getur þú ekki verið landsliðsþjálfari“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 12:30

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ mun í dag staðfesta brottrekstur Jóns Þórs Haukssonar úr starfi landsliðsþjálfara kvenna. KSÍ hefur ákveðið að reka Jón Þór Hauksson úr starfi landsliðsþjálfara eftir atvikið í Ungverjalandi í síðustu viku. Atvik kom upp í fögnuði liðsins í Ungverjalandi í síðustu viku. Þjálfarinn, starfsfólk KSÍ og leikmenn voru þá að sletta úr klaufunum eftir að stelpurnar höfðu tryggt sig inn á Evrópumótið í Englandi.

Málið var til umræðu í Dr. Football hlaðvarpsþættinum í gær þar sem málið var krufið til mergjar.

„Það er ekkert nýtt í kvennalandsliðinu, það hefur verið farið á bak við þjálfarana. Þetta er bara skita hjá honum og hann veit það manna best,“ sagði Mikael um málið.

Hjörvar Hafliðason sagði að þjálfarinn yrði að hafa Söru Björk Gunnarsdóttur á sínu bandi ef hann ætlar að halda starfi, hún á stjarna liðsins.

„Þú ert með leikmann sem er stærri en sambandið. Þú ert með súperstjörnu í liðinu. Ef Sara er ekki sátt þá getur þú ekki verið landsliðsþjálfari, það er ekki flóknara en það. Hún er bara stærsti leikmaður liðsins,“ sagði Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kun Aguero með COVID-19

Kun Aguero með COVID-19
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld