fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus er sautjánda árið í röð tilnefndur í lið ársins hjá UEFA en þeir sem koma til greina hafa verið birtir.

Ekki skal koma á óvart sá fjöldi leikmanna Liverpool sem er á listanum, þar má finna Mohamed Salah, Sadio Mane, Jordan Henderson, Trent Alexander-Arnold, Alisson, Andy Robertson og Virgil van Dijk.

Tíu leikmenn úr liði FC Bayern sem vann Meistaradeildina eru á listanum en þar má finna Serge Gnabry, Thomas Muller, Kingsley Coman, Leon Goretzka, David Alaba, Joshua Kimmich, Alphonso Davies og Thiago Alcantara sem nú er hjá Liverpool

Listinn er í heild hér að neðan.

Markverðir:
Alisson (Liverpool)
Anthony Lopes (Lyon)
Keylor Navas (PSG)
Manuel Neuer (Bayern Munich)
Jan Oblak (Atletico Madrid)

Varnarmenn:
David Alaba (Bayern Munich)
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Angelino (RB Leipzig)
Juan Bernat (PSG)
Alphonso Davies (Bayern Munich)
Matthijs De Ligt (Juventus)
Stefan de Vrij (Inter Milan)
Hans Hateboer (Atalanta)
Joshua Kimmich (Bayern Munich)
Presnel Kimpembe (PSG)
Sergio Ramos (Real Madrid)
Andy Robertson (Liverpool)
Thiago Silva (Chelsea)

Miðjumenn:
Thiago Alcantara (Liverpool)
Houssem Aouar (Lyon)
Ever Banega (Sevilla)
Nicolo Barella (Inter Milan)
Kingsley Coman (Bayern Munich)
Kevin De Bruyne (Manchester City)
Bruno Fernandes (Manchester United)
Alejandro Gomez (Atalanta)
Leon Goretzka (Bayern Munich)
Kai Havertz (Chelsea)
Jordan Henderson (Liverpool)
Josip Ilicic (Atalanta)
Marquinhos (PSG)
Thomas Muller (Bayern Munich)
Marcel Sabitzer (RB Leipzig)

Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaðurinn í Evrópu. Mynd/Getty

Sóknarmenn:
Erling Haaland (Borussia Dortmund)
Joao Felix (Atletico Madrid)
Angel Di Maria (PSG)
Serge Gnabry (Bayern Munich)
Ciro Immobile (Lazio)
Harry Kane (Tottenham)
Robert Lewandowski (Bayern Munich)
Romelu Lukaku (Inter Milan)
Sadio Mane (Liverpool)
Kylian Mbappe (PSG)
Lionel Messi (Barcelona)
Neymar (PSG)
Cristiano Ronaldo (Juventus)
Mohamed Salah (Liverpool)
Raheem Sterling (Manchester City)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“