fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Böðvar spilaði í sigri – Sjö mörk skoruð

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 15:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Böðvar Böðvarsson, leikmaður Jagiellonia Bialystok, kom inn á sem varamaður á 63. mínútu í 4-3 sigri liðsins á Warta Poznan í pólsku úrvalsdeildinni í dag.

Jagiellonia lenti undir í leiknum en staðan í hálfleik var 2-3 fyrir Warta Poznan.

Jakov Puljic jafnaði leikinn fyrir Jagiellonia með marki á 59. mínútu og þannig stóðu leikar allt þar til á 90. mínútu þegar Jakov Puljic skoraði sitt þriðja mark í leiknum og innsiglaði 4-3 sigur Jagiellonia.

Jagiellonia er eftir leikinn í 6. sæti pólsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig eftir 12. umferðir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld