fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Talið að Arsenal sé tilbúið að selja Nicolas Pepe

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 14:30

Nicolas Pepe fær rauða spjaldið /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe, leikmaður Arsenal, var keyptur til félagsins árið 2019 á 72. milljónir punda, sem er félagsmet. Pepe hefur valdið vonbrigðum hjá enska félaginu og leigubílasögur frá Englandi segja að Arsenal sé opið fyrir því að selja leikmanninn.

Pepe var rekinn af velli eftir heimskulegt brot gegn Leeds United um seinustu helgi en var á skotskónum gegn norska liðinu Molde í Evrópudeildinni á fimmtudaginn.

Það fylgir því mikil pressa að vera keyptur fyrir svona stóra upphæð. Að auki er Pepe að þéna í kringum 140.000 pund á viku og forráðamenn Arsenal eru sagðir opnir fyrir því að selja leikmanninn ef ásættanlegt boð berst.

Það sem sé einnig ofarlega í huga forráðamanna Arsenal er að koma í veg fyrir svipaða sögu og félagið er að eiga við núna í tengslum við Mezut Özil.

Pepe hefur spilað 39 leiki fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 6 mörk í þeimm leikjum og lagt upp 6 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum