fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Talið að Arsenal sé tilbúið að selja Nicolas Pepe

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 14:30

Nicolas Pepe fær rauða spjaldið /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe, leikmaður Arsenal, var keyptur til félagsins árið 2019 á 72. milljónir punda, sem er félagsmet. Pepe hefur valdið vonbrigðum hjá enska félaginu og leigubílasögur frá Englandi segja að Arsenal sé opið fyrir því að selja leikmanninn.

Pepe var rekinn af velli eftir heimskulegt brot gegn Leeds United um seinustu helgi en var á skotskónum gegn norska liðinu Molde í Evrópudeildinni á fimmtudaginn.

Það fylgir því mikil pressa að vera keyptur fyrir svona stóra upphæð. Að auki er Pepe að þéna í kringum 140.000 pund á viku og forráðamenn Arsenal eru sagðir opnir fyrir því að selja leikmanninn ef ásættanlegt boð berst.

Það sem sé einnig ofarlega í huga forráðamanna Arsenal er að koma í veg fyrir svipaða sögu og félagið er að eiga við núna í tengslum við Mezut Özil.

Pepe hefur spilað 39 leiki fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 6 mörk í þeimm leikjum og lagt upp 6 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna