fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Papa Bouba Diop látinn – Hetja á HM 2002

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 18:36

Papa Bouba Diop í leiknum fræga gegn Frakklandi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Papa Bouba Diop, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Portsmouth, Fulham og West Ham United, er látin, 42 ára að aldri eftir langvinn veikindi.

Diop á að baki 129 leiki í ensku úrvalsdeildinni, hann skoraði 8 mörk í þeim leikjum og gaf 5 stoðsendingar.

Diop var einna þekktastur fyrir sigurmarkið sem hann skoraði fyrir landslið Senegal í opnunarleik Heimsmeistaramótsins 2002. Þar vann Senegal óvæntan sigur á ríkjandi heimsmeisturum Frakka. Þetta var fyrsti leikur Senegal á Heimsmeistaramóti og fyrsta mark þeirra á slíku móti.

Senegal komst í 8-liða úrslit mótsins eftir að hafa unnið Frakkland og gert jafntefli við Danmörk og Úrúgvæ. Í 16-liða úrslitum vann liðið Svíþjóð í framlengingu og spilaði við Tyrkland í 8-liða úrslitum þar sem þeir töpuðu í framlengdum leik.

Alls lék Diop 63 landsleiki fyrir Senegal og skoraði í þeim 11 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“