fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Newcastle stal sigrinum í lokin

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 21:55

Callum Wilson skoraði fyrsta mark leiksins. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik 10. umferðar í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Crystal Palace tók á móti Newcastle.

Engin mörk voru skoruð fyrr en undir lok leiks og stefndi allt í markalaust jafntefli.

Á 88. mínútu skoraði Callum Wilson fyrsta mark Newcastle í leiknum. Tveimur mínútum síðar skoraði Joelinton annað mark Newcastle og tryggði þeim sigurinn.

Ótrúlegar lokamínútur sem skila Newcastle í tíunda sæti deildarinnar með 14 stig. Crystal Palace eru í 13. sæti með 13 stig.

Crystal Palace 0 – 2 Newcastle
0-1 Callum Wilson (88′)
0-2 Joelinton (90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp telur sig ekki hafa það sem þarf – „Ég er enginn Sir Alex Ferguson“

Klopp telur sig ekki hafa það sem þarf – „Ég er enginn Sir Alex Ferguson“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thiago spilar líklegast sinn fyrsta heimaleik fyrir Liverpool um helgina

Thiago spilar líklegast sinn fyrsta heimaleik fyrir Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grunnir vasar Arsenal – Mjög takmarkaðir möguleikar í janúarglugganum

Grunnir vasar Arsenal – Mjög takmarkaðir möguleikar í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun
433Sport
Í gær

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart
433Sport
Í gær

Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni ef vítaspyrnur væru ekki með

Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni ef vítaspyrnur væru ekki með
433Sport
Í gær

Segir stöðu Manchester United á toppnum falska

Segir stöðu Manchester United á toppnum falska