fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Newcastle stal sigrinum í lokin

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 21:55

Callum Wilson skoraði fyrsta mark leiksins. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik 10. umferðar í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Crystal Palace tók á móti Newcastle.

Engin mörk voru skoruð fyrr en undir lok leiks og stefndi allt í markalaust jafntefli.

Á 88. mínútu skoraði Callum Wilson fyrsta mark Newcastle í leiknum. Tveimur mínútum síðar skoraði Joelinton annað mark Newcastle og tryggði þeim sigurinn.

Ótrúlegar lokamínútur sem skila Newcastle í tíunda sæti deildarinnar með 14 stig. Crystal Palace eru í 13. sæti með 13 stig.

Crystal Palace 0 – 2 Newcastle
0-1 Callum Wilson (88′)
0-2 Joelinton (90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Silva aftur heim

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar