fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Werner klúðraði dauðafæri í kvöld – „Hann á að skora úr svona færi“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 21:34

Timo Werner í leik með Chelsea / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann 1-2 sigur á franska liðinu Rennes í Meistaradeild Evrópu í kvöld og tryggði sér sæti í 16- liða úrslitum keppninnar.

Timo Werner, framherji Chelsea, fékk dauðafæri í upphafi leiks en skaut boltanum hátt yfir markið þrátt fyrir að hafa fengið boltann rétt fyrir utan markteig andstæðingsins.

Peter Crouch, fyrrum framherji Liverpool og Tottenham, var sérfræðingur BT Sport í kvöld og var undrandi á þessu klúðri Werner.

„Hvernig gat hann ekki skorað. Það kemur frábær fyrirgjöf frá hægri kanti og hann á að skora úr svona færi,“ sagði Crouch í útsendingu BT Sport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah