fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Fær yfir 7. milljarða fyrir að vera andlit FIFA tölvuleiksins

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin David Beckham, hefur gert samning við EA Sports sem eru framleiðendur FIFA tölvuleikjanna. Samningurinn færir Beckham í kringum 40 milljónir punda, það eru um það bil 7 milljarðar íslenskra króna.

Samningurinn gildir til þriggja ára og mun Beckham því verða eitt af andlitum tölvuleikjanna auk þess sem hægt verður að spila sem leikmaðurinn.

Beckham þénaði um það bil 100.000 pund á viku þegar að hann var leikmaður Manchester United. Með þessum nýja samningi við FIFA tölvuleikjaframleiðandann EA Sports, er Beckham að þéna um það bil 256.000 pund á viku.

David Beckham hefur gengið vel eftir að knattspyrnuferlinum lauk. Hann er þekkt stærð í auglýsingaheiminum og hann er einn af eigendum knattspyrnuliðsins Inter Miami sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Beckham (@davidbeckham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid