fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ásgeir segir fögnuð fótboltans um helgina fara til rannsóknar hjá lögreglu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. nóvember 2020 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun síðar í dag hefja rannsókn á fögnuði karla­liðs Ís­lands­meistara Vals á föstu­dags­kvöld og fögnuði Leiknis­manna sem komust upp í efstu deild þegar Ís­lands­mótið í knatt­spyrnu var blásið af þann sama dag.

Fréttablaðið segir frá en Ás­geir Þór Ás­geirs­son, yfir­lög­reglu­þjónn hjá lög­reglunni á höfuð­borgar­svæðinu segir frá því. Rannsóknin snýst um brot á sóttvarnarreglum á föstudag.

Meira:
Kampavínið flæddi út um allt þegar Breiðhyltingar brutu sóttvarnareglur í gær – Sjáðu myndskeiðið

KSÍ tók þá ákvörðun á föstudag að blása Íslandsmót sín af vegna COVID-19, sambandið tali ekki gjörlegt að halda leik áfram eftir krefjandi sumar með veiruna hangandi yfir sér.

Harðar takmarkanir í landinu urðu til þess að ekki var og verður næstu vikurnar hægt að spila fótbolta. Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum á Hlíðarenda á föstudag og virtust þar brjóta ansi margar af þreim reglum sem þá voru í gldi en reglur voru hertar á laugardag.

Sömu sögu var að segja úr félagsheimili Leiknis þar sem leikmenn og starfsmenn liðsins létu kampavínið flæða um og virtust brjóta sömu reglur og Valsmenn. Bæði þessi mál fara til rannsóknar í dag.

Meira:
Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Í gær

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar