fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Kveðjuleikur Hamren í mekka fótboltans í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 08:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England og Ísland mætast í lokaumferð Þjóðadeildar UEFA í kvöld. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum, hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.

Íslenska liðið er sem kunnugt er þegar fallið í B-deild Þjóðadeildarinnar og enska liðið á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Belgar og Danir mætast á sama tíma og er það úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins.

Ísland og England hafa mæst fjórum sinnum áður í A landsliðum karla. Ísland hefur unnið einn sigur, England tvo, og einu sinni gerðu liðin jafntefli.

Eini sigurleikur Íslands kom á EM í Frakklandi árið 20216 eins og frægt var. Getur Ísland endurtekið leikinn í kvöld?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona