fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Gæsahúðar myndband um magnað sumar á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. nóvember 2020 17:00

Heimir Guðjónsson þjálfari Vals. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla þegar KSÍ ákvað að blása öll mót af fyrir tæpum tveimur vikum.

Valur var með lang besta liðið í sumar en liðið tapaði tveimur af 18 leikjum sínum í deildinni.

Heimir Guðjónsson var að stýra Val á sínu fyrsta ári og tókst að koma liðinu aftur á rétta braut eftir sumarið 2019.

Hér að neðan er syrpa um sigur Valsmanna sem birt var á Facebookar síðu Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri