fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
433Sport

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann góðan 0-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikið var á Turf Moor í Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley og lék 84. mínútur. Það var Heung-Min Son sem skoraði eina mark leiksins. Það kom á 76. mínútu eftir stoðsendingu frá Harry Kane, hans áttunda stoðsending á tímabilinu.

Sigurinn færir Tottenham upp í 5. sæti deildarinnar, liðið er með 11 stig eftir 6 leiki. Burnley er í 18. sæti með 1 stig og er enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu.

Jose Mourinho stjóri Tottenham var léttur í lund eftir leik og ákvað að fanga stemminguna í klefa Tottenham eftir leik, þar voru allir leikmenn liðsins að stara á símann sinn.

„Eftir frábæran sigur og erfiðan leik… Tímana tákn, vel gert strákar,“ skrifar Mourinho við mynd á Instagram þar sem leikmennirnir eru fastir í símanum frekar en að fagna sigri.

Myndin er hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

After a great victory in a really hard match… Sign of the times 📱📱 Well done boys #COYS

A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Pique frá í nokkra mánuði

Pique frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“