fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Jón Dagur byrjaði í tapi

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 19:15

Jón Dagur Þorsteinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AGF tók á móti København í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF.

Eina mark leiksins skoraði Jonas Older Wind úr vítaspyrnu á níundu mínútu. Dómari leiksins var duglegur að sýna mönnum spjöld í leiknum. Samtals fóru 12 gul spjöld á loft og tvö rauð og skiptu liðin spjöldunum jafnt á milli sín.

Nicolai Poulsen hjá AGF fékk sitt annað gula spjald á 61. mínútu og AGF því einum manni færri. Mikkel Kaufmann hjá København fékk sitt annað gula spjald og þer með rautt á 77.mínútu.

AGF situr í fjórða sæti með 11 stig og København er í því áttunda með sjö stig.

AGF 0 – 1 København
0-1 Jonas Older Wind (9′)(Víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik