fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Jón Dagur byrjaði í tapi

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 19:15

Jón Dagur Þorsteinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AGF tók á móti København í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF.

Eina mark leiksins skoraði Jonas Older Wind úr vítaspyrnu á níundu mínútu. Dómari leiksins var duglegur að sýna mönnum spjöld í leiknum. Samtals fóru 12 gul spjöld á loft og tvö rauð og skiptu liðin spjöldunum jafnt á milli sín.

Nicolai Poulsen hjá AGF fékk sitt annað gula spjald á 61. mínútu og AGF því einum manni færri. Mikkel Kaufmann hjá København fékk sitt annað gula spjald og þer með rautt á 77.mínútu.

AGF situr í fjórða sæti með 11 stig og København er í því áttunda með sjö stig.

AGF 0 – 1 København
0-1 Jonas Older Wind (9′)(Víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“