fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Jón Guðni spilaði allan leikinn í jafntefli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 20:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson var á sínum stað í byrjunarliði Brann sem gerði 1-1 jafntefli við Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stabæk komst yfir í leiknum með marki á 51. mínútu. Þar var að verki Oliver Valaker Edvardsen.

Brann náði þó að jafna leikinn. Á 75. mínútu kom Ole Lekven Kolskogen boltanum í netið eftir stoðsendingu frá D.K. Bamba.

Fleiri mörk voru ekki skoruð. Brann er í 13. sæti deildarinnar með 24 stig.

Brann 1 – 1 Stabæk
0-1 Oliver Valaker Edvardsen (’51)
1-1 Ole Lekven Kolskogen (’75)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Englendingar fá að hleypa fólki á völlinn í desember – Mismunandi fjöldi eftir svæðum

Englendingar fá að hleypa fólki á völlinn í desember – Mismunandi fjöldi eftir svæðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“
433Sport
Í gær

Alfons Sampsted norskur meistari

Alfons Sampsted norskur meistari
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron Einar skoraði aukaspyrnumark í tapi gegn lærisveinum Xavi

Sjáðu markið: Aron Einar skoraði aukaspyrnumark í tapi gegn lærisveinum Xavi