fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Mourinho hafði gaman af því að ræða um Wenger og skaut fast á hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamlar erjur Arsene Wenger og Jose Mourinho í Lundúnum koma augljóslega í ljós í nýrri ævisögu Arsene Wenger sem hann er að gefa út. Wenger átti farsælan feril í stjórastarfi hjá Arsenal an hann hefur ekki verið í boltanum eftir að hann lét af störfum árið 2018.

Wenger háði margar rimmur við Mourinho þegar hann var stjóri Chelsea og var samband þeirra ekki gott, skot þeirra á milli gengu í fjölmiðlum. „Ég vildi hafa þetta jákvæða bók,“ sagði Wenger þegar hann var spurður að því af hverju hann minntist ekki einu orði á Mourinho í bókinni.

Mourinho hafði iðulega betur gegn Wenger og hafði gaman af því að ræða þessa staðreynd á fréttamannafundi í dag.

„Hann skrifaði ekki um mig af því að hann vann mig aldrei,“ sagði Mourinho og glotti.

„Þú skrifar ekki kafla um 12 eða 14 leiki þar sem þú vinnur ekki leik, bók er gerð til þess að gleðja þig og stoltan. Ég skil hans afstöðu mjög vel.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United