fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Íslenskur landsliðsmaður smitaður af Covid-19 veirunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 10:24

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson leikmenn Strømsgodset í Noregi hafa verið settir í tíu daga sóttkví vegna COVID-19 smits hjá leikmanni U21 árs landsliðs Íslands.

Umræddur leikmaður U21 árs landsliðsins spilar í Danmörku samkvæmt frétt Fótbolta.net. Þar segir að leikmaðurinn hafi greinst með veiruna þegar hann snéri aftur til Danmerkur.

Íslenska liðið lékk gegn Lúxemborg ytra á þriðjudag en ekki er vitað til þess að annar leikmaður úr hópnum sé smitaður.

Ari og Valdimar þurfa að fara í tíu daga sóttkví samkvæmt vef Strømsgodset þó að veiran hafi ekki mælst í þeim við komuna til Noregs.

Veiran hefur verið að hrjá íslensk landslið en eins og frægt er orðið fór allt starfslið A-landsliðs karla í sóttkví eftir smit hjá Þorgrími Þráinssyni starfsmanni liðsins.

Arnar Þór Viðarsson stýrði U21 árs landsliðinu á þriðjudag en flaug svo heim til að stýra A-landsliði karla á miðvikudag. Arnar gæti því hafa verið útsettur fyrir smiti af þessum umrædda leikmanni þegar hann kom til landsins en hann fékk að fara í vinnusóttkví til að stýra leiknum. Arnar fór í veirupróf við komuna til landsins og greindist ekki með hana í sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Í gær

Geta ekki nafngreint manninn sem á að hafa buffað mann og annan í London

Geta ekki nafngreint manninn sem á að hafa buffað mann og annan í London
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“