fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Skemmdarverk á heimili Woodward – Lögreglan vaktar húsið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 20 stuðningsmenn Manchester United mættu á heimili Ed Woodward, stjórnarformanns Manchester United í gær. Gerðu þeir tilraun til að brjótast inn í húsið en komust ekki í gegnum hliðið. Þeir skutu flugeldum að húsinu á meðan þeir sungu lög um Woodward og ósk þeirra að hann láti lífið, sem fyrst. Þá köstuðu þeir nokkrum reyksprengjum inn á lóð hans.

Lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu en skemmdarverk voru unnin á eigninni, hlið að húsinu var málað rautt og bjallan að húsinu einnig. Lögreglan vaktar nú heimili Woodward.

Mirror segir að 20-30 einstaklingar hafi mætt fyrir utan heimilið sem staðsett er í úthverfi Manchester. Hvorki Woodward né fjölskylda hans var á svæðinu. Fjölskyldan býr að mestu í London þar sem Woodward starfar flesta daga. Hann er sá maður sem stjórnar United og tekur erfiðar ákvarðanir. Hann tók við starfinu 2013 og hefur verið umdeildur í starfi.

,,Þú munt deyja,“ var öskrað fyrir utan heimili Woodward sem á hús í rólegu hverfi í úthverfi Manchester. Stuðningsmenn félagsins hafa sungið lög um dauða Woodward, á síðustu leikjum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun