fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Er Hólmar Örn á leið í ensku úrvalsdeildina?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 16:14

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjófsson, leikmaður Levski Sofia er sagður á óskalista Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Vefurinn 90.min segir frá en þar er sagt að Bournemouth íhugi að kaupa Hólmar á næstu dögum. Félagaskiptaglugginn lokar á föstudag.

Bournemouth er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni en Hólmar verður þrítugur á þessu ári.

Hólmar meiddist alvarlega á síðasta leiktíð en hefur gert vel í að koma til baka og spilað frábærlega í ár.

Hólmar þekkir til á Englandi en ungur að árum fór hann frá HK til West Ham og lék svo með Cheltenham í neðri deildum. Hann hefur síðan spilað í Noregi, Þýskalandi, Ísrael og nú Búlgaríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni