fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

FH ræður Hildi til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild FH hefur ráðið Hildi Jónu Þorsteinsdóttur í starf rekstrarstjóra.

Hildur Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri knattspyrnudeildar FH og hefur hún tekið til starfa nú þegar. Mun Hildur taka við flestum þeim verkefnum sem Birgir Jóhannsson fráfarandi framkvæmdastjóri hefur áður sinnt. Hildur mun samhliða starfi sínu sem rekstrarstjóri einnig sinna verkefnum fyrir aðalstjórn FH.

Hildur er mikill íþróttaáhugamaður og þekkir hún knattspyrnudeildina vel í gegnum störf sín sem varaformaður knattspyrnudeildar undanfarna mánuði. Hildur er viðskiptafræðingur að mennt en stundar núna MBA nám samhliða starfi sem ljúka mun núna á vormánuðum. Hún hefur undanfarin 11 ár starfað hjá Vátryggingarfélagi Íslands þar af síðustu 9 ár sem deildarstjóri og forstöðumaður. Í þeim störfum hefur hún borið ábyrgð á ýmsum rekstrartengdum verkefnum sem dæmi vöruþróun, afkomu einstaklingstrygginga, áhættumati og útgáfumálum svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Í gær

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans