fbpx
Þriðjudagur 31.mars 2020
433

Oliver aftur til Breiðabliks

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson er genginn aftur í raðir Breiðabliks en þetta var staðfest í kvöld.

Oliver er 24 ára gamall leikmaður en hann hefur undanfarin ár reynt fyrir sér í atvinnumennsku.

Oliver spilaði með Bodo/Glimt og AGF í Skandinavíu en hefur nú gert þriggja ára samning við Blika.

Tilkynning Breiðabliks:

Þau ánægjulega tíðindi voru að berast að miðjumaðurinn snjalli, Oliver Sigurjónsson, er kominn heim eftir 2 ára dvöl í Noregi en hann hefur skrifað undir 3ja ára samning við Breðablik. Þetta eru frábærar fréttir enda Oliver gríðarlega öflug viðbót við Blikahópinn. „Það er fagnaðarefni fyrir Blika að fá Oliver til liðs við okkur enda er hann frábær knattspyrnumaður og mikill karakter. Það er ljóst að hann mun styrkja lið okkar,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari.

Oliver, sem er 24 ára gamall, á að baki 93 leiki með meistaraflokki Breiðabliks og hefur skorað 8 mörk. Hann á að baki tvo A-landsleiki og hvorki fleiri né færri en 50 leiki með yngri landsliðum Íslands. Oliver lék um tíma með AGF í Danmörku og svo Bodö/Glimt í Noregi.

Velkominn heim Oliver 💚

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birkir Kristinsson ræðir dvöl sína í fangelsi: „Ég óska engum þess að þurfa að sitja inni“

Birkir Kristinsson ræðir dvöl sína í fangelsi: „Ég óska engum þess að þurfa að sitja inni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

20 vinsælustu leikmenn enska boltans: Leikmenn Liverpool fjölmennir

20 vinsælustu leikmenn enska boltans: Leikmenn Liverpool fjölmennir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“
433
Í gær

Ferdinand varar Arsenal við þessum leikmanni – Þurfa að styrkja annað

Ferdinand varar Arsenal við þessum leikmanni – Þurfa að styrkja annað