fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Valdimar Ingimundarson búinn að skrifa undir hjá Strømsgodset

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 20:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valdimar Þór Ingimundarson hefur skrifað undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Strømsgodset. Valdimar, sem er fæddur árið 1999, er uppalinn hjá Fylki. Hann hefur vakið athygli í sumar fyrir góða spilamennsku. Hann skoraði átta mörk í 14 leikjum fyrir Fylki í Pepsi-max deildinni í sumar.

Hann hefur samtals skorað 24 mörk í 81 leik fyrir uppeldisfélagið. Valdimar hefur spilað fimm leiki fyrir U-21 landslið Íslands.

Hjá Strømsgodset hittir Valdimar fyrir fyrrverandi liðsfélaga sinn úr Fylki, Ara Leifsson. Ari skrifaði undir hjá félaginu fyrr á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Í gær

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband