fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Breytingar urðu á þeim launahæstu í gær – Yfir 60 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir þriggja ára samning við Arsenal eftir langt samtal um hvort hann yrði áfram eða færi.

Samningur framherjans frá Gabon átti að renna út næsta sumar en hann hefur nú skrifað undir nýjan þriggja ára samning. Aubameyang hefur raðað inn mörkum hjá Arsenal frá því að hann kom til félagsins frá Dortmund í janúar árið 2018.

Framherjinn knái verður með þessu launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hann þénar meira en Mesut Özil samherji sinn sem er með 350 þúsund pund á viku. Aubameyang mun því taka meira en 60 milljónir króna heima í hverri viku.

Á eftir honum koma Özil og David de Gea markvörður Manchester United. Athygli vekur að á meðal tíu launahæstu leikmanna deildarinnar er ekki neinn úr röðum Liverpool.

Besta lið Englands virðist ekki borga sömu laun og önnur félög. Manchester City er með þrjá leikmenn, sömu sögu er að segja af Manchester United og Arsenal. Chelsea hefur svo einn á listanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“