fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Neymar sér eftir því að hafa ekki kýlt Alvaro í andlitið – „Hann kallaði mig apa“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. september 2020 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í Frakklandi í gær þegar Marseille vann 1-0 sigur á PSG í frönsku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn voru reknir af velli.

Neymar var einn af þeim sem var rekinn af velli en allt varð vitlaust undir lok leiksins. Neymar fékk rauða spjald sitt fyrir að slá í hausinn á Alvaro Gonzalez leikmanni Marseille.

Neymar sér eftir því að hafa ekki lamið hann fastar. „Það eina sem ég sé eftir er að hafa ekki lamið þennan rasshaus í andlitið,“ sagði Neymar sem hafði slegið hann á hnakkann.

Neymar kveðst hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá Alvaro. „Að VAR hafi séð mitt atvik var einfalt, núna vona ég að það sé hægt að sjá myndir af því þegar rasistinn kallar mig andskotans apa,“ skrifaði Neymar á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“