fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Blikar pökkuðu saman slakasta liði deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 5. september 2020 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir 1 – 4 Breiðablik
0-1 Thomas Mikkelsen (‘4)
0-2 Alexander Helgi Sigurðarson (’39)
1-2 Grétar Snær Gunnarsson (’66)
1-3 Thomas Mikkelsen (’76)
1-4 Viktor Karl Einarsson (’79)

Breiðablik er fimm stigum á eftir toppliði Vals eftir góðan og öruggan sigur á slöku liði Fjölnis í efstu deild karla í dag.

Markamaskínan Thomas Mikkelsen skoraði tvívegis fyrir Blika í blíðunni í Grafarvogi.

Viktor Karl Einarssonog Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu eitt mark hvor. Breiðablik er með 23 stig í 2 sæti eftir 12 leiki.

Fjölnir situr hins vegar fast á botni deildarinnar með fjögur stig og fátt virðist geta bjargað liðinu frá falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“