fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433Sport

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 2. ágúst 2020 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal sigraði Chelsea í úrslitaleik FA-bikarsins í gær. Tvær af stjörnum Arsenal, þeir Emiliano Martinez og Lucas Torreira, fögnuðu þó á óhefðbundinn máta.

Þeir Martinez og Torreira voru greinilega orðnir svangir eftir úrslitaleikinn. Þeir fóru nefnilega og fengu sér McDonalds eftir leikinn. Torreira deildi mynd af sér og Martinez á Instagram síðu sinni. Þar sjást félagarnir standa saman fyrir framan lúguna á McDonalds með poka af skyndibita með sér. „Meistara-bræður,“ skrifaði Torreira á myndina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Guðjón líkir þessu við fangelsi – „Það er ekki eins og menn séu að knúsast og kyss­ast á æfingum“

Guðjón líkir þessu við fangelsi – „Það er ekki eins og menn séu að knúsast og kyss­ast á æfingum“
433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Öllum leikjum til 7. ágúst frestað – Beðið eftir minnisblaði

Öllum leikjum til 7. ágúst frestað – Beðið eftir minnisblaði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna