fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Njarðvík komst aftur á sigurbraut

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík 2-1 KF
1-0 Bergþór Ingi Smárason
2-0 Atli Freyr Ottesen Pálsson
2-1 Arnar Helgi Magnússon

Njarðvík vann mikilvægan sigur í 2.deildinni í kvöld er liðið spilaði við KF á heimavelli.

Njarðvík hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum gegn Kórdrengum og Þrótt Vogum eftir góða byrjun.

Heimamenn komust aftur á sigurbraut í kvöld með 2-1 sigri á KF.

Njarðvík er í 4. sæti deildarinnar með níu stig og KF í því sjöunda með sex.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Í gær

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Í gær

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield