fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Heimtar að félagið tvöfaldi launin

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier, leikmaður Tottenham, heimtar tvöfalt hærri laun ef hann á að framlengja við félagið.

Þessi 26 ára gamli leikmaður er að renna út á samningi en hann verður frjáls ferða sinna næsta sumar.

Dier er mikilvægur hlekkur í liði Tottenham en fær aðeins 60 þúsund pund á viku.

Það er mjög góð upphæð en hún er ekki há í samanburði við lykilmenn annarra stórliða á Englandi.

Dier vill að Tottenham hækki launin hans í 120 þúsund pund á viku og er hann þá klár í að skrifa undir framlengingu.

Harry Kane er mikilvægasti leikmaður Tottenham og fær 200 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið
433Sport
Í gær

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“