fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Fyrrum eigandi Tottenham grátbiður Poch um að koma aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 10:10

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lord Alan Sugar, fyrrum eigandi Tottenham, er kominn með nóg af Jose Mourinho, stjóra liðsins.

Mourinho tók við Tottenham fyrr á þessu tímabili en Mauricio Pochettino var þá rekinn frá félaginu.

Margir stuðningsmenn Tottenham eru á því máli að Mourinho sé ekki rétti maðurinn fyrir félagið en gengið hefur verið brösugt.

Tottenham mætti Bournemouth á fimmtudaginn í leik sem lauk með markalausu jafntefli.

Mourinho hefur alls aðeins unnið 13 af 31 leik sem hann hefur stýrt Tottenham í.

Alan Sugar tjáði sig á Twitter þar sem hann grátbað Pochettino um að koma aftur til félagsins í stað Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Í gær

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“