fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

2.deildin: Kórdrengir óstöðvandi – Sigur í fyrsta leik Hemma

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 16:51

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir eru óstöðvandi í 2.deild karla en liðið spilaði við Hauka í fimmtu umferð sumarsins í dag.

Kórdrengir eru eina taplausa lið deildarinnar og vann liðið 2-1 sigur á Haukum þar sem Albert Brynjar Ingason gerði tvennu.

Hermann Hreiðarsson vann sinn fyrsta sigur sem þjálfari Þróttar Vogum en liðið spilaði við Völsung.

Þróttarar unnu góðan 2-1 útisigur á Húsavík en Völsungur er á botninum með aðeins eitt stig eftir fimm leiki.

Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá úrslitin.

Haukar 1-2 Kórdrengir
1-0 Tómas Leó Ásgeirsson
1-1 Albert Brynjar Ingason
1-2 Albert Brynjar Ingason

Selfoss 0-0 Fjarðabyggð

Kári 1-0 ÍR
1-0 Andri Júlíusson

Dalvík/Reynir 1-2 Víðir
0-1 Jose Romero
0-2 Edon Osmani
1-2 Angantýr Máni Gautason

Völsungur 1-2 Þróttur V.
1-0 Ásgeir Kristjánsson
1-1 Brynjar Jónasson
1-2 Alexander Helgason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið
433Sport
Í gær

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“