fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patric, leikmaður Lazio, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann í ítölsku úrvalsdeildinni.

Þetta var staðfest í dag en bannið er svo sannarlega verðskuldað. Patric fékk beint rautt spjald gegn Lecce í gær.

Í blálok leiksins þá beit Patric leikmann Lecce í hendina og var réttilega rekinn af velli.

Lazio hefur verið í basli undanfarið og tapaði í gær sínum öðrum leik í röð í deildinni.

Það þýðir að félagið er sjö stigum á eftir toppliði Juventus sem tapaði einnig gegn AC Milan í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?