fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Issa Diop, leikmaður West Ham, er sterklega orðaður við lið eins og Chelsea og Manchester United sem og fleiri lið þessa stundina.

Stórliðin eru sögð hafa áhuga á Diop í sumar  varnarmaðurinn er ekki að hugsa um þessar sögusagnir.

,,Það eru engar viðræður í gangi. Mér er alveg sama hvort lið hafi áhuga á mér. Ekkert hefur breyst,“ sagði Diop.

,,Yfirleitt eru það vinir mínir sem senda mér skjáskot af þessu, ég er ekki sá sem fær að heyra fyrst af þessu.“

,,Í alvöru, mér er drullusama um það sem er í blöðunum. Ég einbeiti mér ekkert að þessu og þetta kemur mér ekki við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United