fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Bræður fengu að gista hjá knattspyrnustjörnu í mánuð – ,,Stoltur að hafa kynnst honum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, er gull af manni og það er erfitt að finna einhvern sem líkar illa við miðjumanninn.

Kante var áður hjá Leicester City og lék þar með varnarmanninum Cedric Kipre sem er í dag hjá Wigan.

Kipre lenti í íbúðarveseni þegar hann var hjá Leicester og fékk að gista hjá Kante í heilan mánuð.

,,Ég bjó heima hjá N’Golo í mánuð þegar ég var hjá Leicester,“ sagði Kipre í samtali við Goal.

,,Það voru vandamál með mína íbúð og bæði ég og bróðir minn fengum að gista þarna. Það eru ekki allir sem hefðu leyft það.“

,,Þetta var fallega gert af honum. Ég er stoltur að hafa kynnst honum. Það er ekki til auðmjúkari manneskja en N’Golo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið