fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Simeone um skiptingu Griezmann: ,,Þrjár mínútur geta skipt máli“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, hefur tjáð sig um skiptinu Barcelona í 2-2 jafntefli liðanna á þriðjudag.

Antoine Griezmann, fyrrum leikmaður Atletico, fékk aðeins þrjár mínútur í leiknum, eitthvað sem hefur verið gagnrýnt.

Quique Setien, stjóri Barcelona, hefur fengið gagnrýni en Simeone segir sjálfur að þrjár mínútur geti skipt sköpum.

,,Ég vil ekki sýna vanvirðingu. Við erum að klára tímabilið og þetta skiptir okkur litlu máli,“ sagði Simeone.

,,Ég er orðlaus, ég hef ekkert að segja. Ég er ekki vörubílstjóri, ég keyri um knattspyrnulið sem vinnur fyrir stórt félag eins og Atletico.“

,,Hjá okkur þá geta þrjár mínútur skipt máli. Við töpuðum úrslitaleik Meistaradeildarinnar á þremur mínútum og það getur verið mikilvægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi