fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru launin hjá öllum leikmönnum United – Fá einn dýran á launaskrá á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fær Alexis Sanchez til baka á morgun úr láni frá Inter Milan nema eitthvað óvænt gerist.

Sanchez er á láni hjá Inter en félögin hafa ekki náð saman um að framlengja lánsdvöl hans.

Sanchez er næst launahæsti leikmaður Manchester United en félagið vill losna við hann í sumar en það gæti reynst erfitt.

David De Gea er sá eini sem þénar meira en Sanchez en hann fann ekki taktinn á Old Trafford og var sendur á lán.

Sanchez hefur verið mikið meiddur á Ítalíu og líklega þarf United að borga með honum til að losna við hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu