fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
433

Real Madrid í frábærri stöðu eftir jafntefli Barcelona

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tókst ekki að endurheimta toppsætið á Spáni í kvöld í leik gegn Atletico Madrid.

Það var boðið upp á fínasta leik á Nou Camp þar sem þrjár vítaspyrnur voru dæmdar.

Fyrsta mark leiksins skoraði Diego Costa en hann varð fyrir því óláni að gera sjálfsmark fyrir Atletico.

Stuttu seinna skoraði Atletico jöfnunarmark er Saul Niguez skoraði úr vítaspyrnu.

Barcelona fékk svo vítaspyrnu á 50. mínútu í seinni hálfleik og úr henni skoraði Lionel Messi.

Jöfnunarmark Atletico kom svo 12 mínútum síðar er Saul skoraði aftur á punktinum og tryggði 2-2 jafntefli.

Barcelona er nú með 70 stig í öðru sæti, einu stigi eftir á Real sem á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester City og Liverpool: De Bruyne bestur

Einkunnir úr leik Manchester City og Liverpool: De Bruyne bestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester City niðurlægði meistara Liverpool

Manchester City niðurlægði meistara Liverpool
433
Fyrir 16 klukkutímum

Kórdrengir fóru illa með Njarðvík

Kórdrengir fóru illa með Njarðvík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umdeilda ákvörðun VAR – Átti markið að standa?

Sjáðu umdeilda ákvörðun VAR – Átti markið að standa?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Sheffield og Tottenham: Alli á bekknum

Byrjunarlið Sheffield og Tottenham: Alli á bekknum
433
Í gær

Guardiola: Af hverju ætti hann að vilja koma aftur?

Guardiola: Af hverju ætti hann að vilja koma aftur?
433Sport
Í gær

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“
433Sport
Í gær

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja
433Sport
Í gær

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“