fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu frábær tilþrif Pogba – Fiskaði vítaspyrnu

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba átti góðan leik í kvöld er hann spilaði með Manchester United gegn Tottenham.

Pogba kom inná sem varamaður í leiknum þegar staðan var 1-0 fyrir heimamönnum.

Á 80. mínútu tryggði Pogba United vítaspyrnu er hann fór illa með Eric Dier fyrir utan vítateig Tottenham.

Dier braut í kjölfarið á miðjumanninum innan teigs og skoraði Bruno Fernandes úr vítinu.

Tilþrifin má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga