Paul Pogba átti góðan leik í kvöld er hann spilaði með Manchester United gegn Tottenham.
Pogba kom inná sem varamaður í leiknum þegar staðan var 1-0 fyrir heimamönnum.
Á 80. mínútu tryggði Pogba United vítaspyrnu er hann fór illa með Eric Dier fyrir utan vítateig Tottenham.
Dier braut í kjölfarið á miðjumanninum innan teigs og skoraði Bruno Fernandes úr vítinu.
Tilþrifin má sjá hér.
This is BRILLIANT from Pogba to win United the penalty… pic.twitter.com/4tWagt5lBo
— TC (@totalcristiano) June 19, 2020