fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Rúrik getur ekki tjáð sig: „Málið er hjá lögfræðingum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 15:00

© 365 ehf / Eyþór Rúrik Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason leikmaður Sandhausen má hvorki mæta til vinnu né tjá sig um ástæðu þess. Frá þessu sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football í dag.

Rúrik hefur ekki spilað með Sandhausen eftir að deildin fór af stað á nýjan leik og má ekki mæta til æfinga.

Málið snýst um launamál og lækkun á þeim vegna kórónuveirunnar en samkvæmt heimildum 433.is voru laun Rúriks lækkuð án þess að ræða það við hann, um það snúast deildur hans og félagsins.

,,Rúrik Gíslason heldur áfram að vera í stúkunni, honum er ekki heimilt að æfa með liðinu. Hann má heldur ekki tjá sig, málið er hjá lögfræðingum,“
sagði Hjörvar í þætti dagsins.

Rúrik er 32 ára gamall en hann hefur leikið erlendis frá árinu 2005. Hann er samningslaus hjá Sandhausen í sumar og ljóst má vera að hann fer í nýtt félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433Sport
Í gær

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum