fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Aron Bjarnason kemur heim og semur við Val

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Bjarnason er á heimleið og mun ganga í raðir Vals. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Fleiri lið höfðu áhuga á Aroni en fjárhagurinn hjá mörgum er erfiður vegna kórónuveirunnar.

Breiðablik seldi Aron til Újpest í Ungverjalandi á síðasta ári en þar hefur hann ekki fundið taktinn.

Kantmaðurinn knái átti frábæra tíma með Breiðablik áður en félagið seldi hann út.

Heimir Guðjónsson þjálfari Vals hefur ekki farið í felur með að hann vilji bæta við sóknarmanni í hóp sinn.

Aron ólst upp í Þrótti en hefur spilað með Fram, ÍBV og Breiðablik hér á landi. Aron fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“