fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sat einn með Messi í litlu herbergi eftir tapið á Anfield – ,,Leit út fyrir að vera ansi þunglyndur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, var vel þunglyndur eftir 4-0 tap gegn Liverpool á Anfield í Meistaradeildinni í fyrra.

Það er Joel Matip, leikmaður Liverpool, sem greinir frá þessu en Barcelona tapaði niður 3-0 forystu á Nou Camp í undanúrslitum.

,,Eftir leikinn þá stóðum við fyrir framan the Kop og sungum saman ‘You’ll Never Walk Alone,’ sagði Matip.

,,Það var ein fallegasta stund ferilsins, hún er á pari við það sem ég upplifði í fyrsta leiknum með Schalke.“

,,Mér var sama um allt saman. Ég svief þarna um og var syngjandi með stuðningsmönnunum.“

,,Eftir það fór ég í læknisherbergið og þar var leikmaður sem leit út fyrir að vera ansi þunglyndur – Lionel Messi.“

,,Þið þekkið hvorn annan á vellinum en það er ekki eins og þið sitjið saman á hverjum degi í litlu herbergi að fá ykkur kaffi. Það voru allir að fagna en ég sat þarna með Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel