fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes var valinn maður leiksins í dag er lið Manchester United mætti Watford á Old Trafford.

Fernandes var frábær fyrir United sem vann 3-0 heimasigur og skoraði hann bæði og lagði upp.

Sky Sports gaf einkunnagjöf eftir leikinn og verðlaunaði þar portúgalska leikmanninn.

Man Utd: De Gea (7), Wan-Bissaka (7), Lindelof (7), Maguire (7), Shaw (7), Fred (7), Matic (7), Fernandes (9), James (7), Martial (8), Greenwood (7).

Watford: Foster (5), Kabasele (5), Dawson (5), Cathcart (5), Masina (5), Hughes (6), Doucoure (6), Capoue (5), Deulofeu (5), Pereyra (5), Deeney (6).

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“
433Sport
Í gær

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu