fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Varar hann við því að ganga í raðir Manchester United – Er það of snemmt?

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, leikmaður Birmingham, er sterklega orðaður við Manchester United í dag.

Bellingham er aðeins 16 ára gamall en þrátt fyrir ungan leikmann þá fær hann tækifæri með aðalliðinu.

Hann myndi kosta enska stórliðið um 30 milljónir punda sem er svakalegt fyrir 16 ára strák.

Jermaine Pennant, fyrrum vonarstjarna Arsenal, er þó ekki viss um að það sé rétt skref fyrir leikmanninn.

,,Þetta er erfitt. Það verður svo erfitt fyrir Jude að hafna skiptum til Manchester United,“ sagði Pennant.

,,Mun það samt hægja á ferlinum hans, 16 ára gömlum? Hann fer ekki beint í aðalliðið. Hann verður í hópnum en ekki í byrjunarliðinu. Hvað fær hann að spila marga leiki?“

,,Hann er reglulegur byrjunarliðsmaður hjá Birmingham. Birmingham er í Championship-deildinni en ekki League One eða League Two.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óásættanleg hegðun gæti hafa kostað skipti til Manchester United

Óásættanleg hegðun gæti hafa kostað skipti til Manchester United
433Sport
Í gær

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19
433Sport
Í gær

Guðni Bergsson: Við þurfum á skilningi stjórnvalda að halda á sérstöðu okkar reksturs

Guðni Bergsson: Við þurfum á skilningi stjórnvalda að halda á sérstöðu okkar reksturs