Mánudagur 30.mars 2020
433

Aron fékk gult er Al-Arabi tapaði heima

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur ekkert of vel hjá Heimi Hallgrímssyni og félögum í Al-Arabi í Katar þessa dagana.

Al-Arabi tapaði 6-1 gegn Al-Sadd nýlega og mætti toppliði Al-Duhail í dag á heimavelli.

Al-Duhail var ekki í miklum erfiðleikum með að næla í sigur og hafði betur að lokum, 1-3.

Al-Arabi situr í fimmta sæti deildarinnar með 18 stig, 15 stigum á eftir toppliðinu þegar 13 umferðir eru búnar.

Aron Einar Gunnarsson spilaði með liðinu í leiknum og fékk gult spjald á 41. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane staðfestir að hann skoði það að fara frá Tottenham

Kane staðfestir að hann skoði það að fara frá Tottenham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoða að læsa alla inni á hóteli í mánuð til að klára deildina

Skoða að læsa alla inni á hóteli í mánuð til að klára deildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

14 ára drengur lést eftir að hafa fengið COVID-19: „Ég finn til með öllum ástvinum“

14 ára drengur lést eftir að hafa fengið COVID-19: „Ég finn til með öllum ástvinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarna hafði beðið fólk um að vera heima á erfiðum tímum: Fór sjálfur út og klessukeyrði glæsikerruna sína

Stórstjarna hafði beðið fólk um að vera heima á erfiðum tímum: Fór sjálfur út og klessukeyrði glæsikerruna sína
433
Í gær

Ziyech er spenntur fyrir næsta kafla

Ziyech er spenntur fyrir næsta kafla
433
Í gær

Varar Grealish við mistökum – Ekki á Old Trafford?

Varar Grealish við mistökum – Ekki á Old Trafford?