fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433

Vidic nefnir erfiðustu andstæðingana: ,,Ég hafði aldrei séð tveggja metra háan leikmann áður“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Vidic, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur nefnt fjóra sóknarmenn sem var erfitt að mæta á Englandi.

Vidic var einn besti miðvörður Englands á sínum tíma og myndaði frábært varnarpar með Rio Ferdinand.

Vidic nefnir Peter Crouch, Didier Drogba, Sergio Aguero og Luis Suarez en það var erfitt að mæta þeim.

,,Fyrsta reynslan mín var Peter Crouch. Ég hafði aldrei séð tveggja metra háan leikmann áður. Ég hugsaði með mér: ‘vó, hvað geri ég við þennan mann?’

,,Dider Drogba var mjög klár leikmaður sem komst inn í hausinn á varnarmönnum. Hann lét þig aldrei í friði. Ég mætti honum þegar við vorum báðir á hátindi ferilsins.“

,,Sergio Aguero vissi allta hvar boltinn kæmi og hvar hann gæti sótt. Í teignum er hann með lágt aðdráttarafl sem hjálpar honum að snúa snögglega og sérstaklega gegn stórum enskum varnarmönnum.“

,,Varðandi Suarez þá held ég að hann hafi ekki viti ekki hvað hann hafi verið að gera en það tókst. Hann er hungraður og vill skora. Hann hleypur í 90 mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“