Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Hafði bara séð stjörnurnar í sjónvarpinu og í tölvuleikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli gerði samning við Arsenal í sumar en hann er 18 ára gamall ungur Brasilíumaður.

Martinelli segist hafa aðlagast vel á Englandi en hann fékk nokkrar mínútur á undirbúningstímabilinu.

Sóknarmaðurinn viðurkennir að hann hafi verið feiminn til að byrja með enda margar stjörnur í liði Arsenal.

,,Ég hef aðlagast eins vel og mögulegt er. Ég átti gott undirbúningstímabil og gat sýnt mín gæði,“ sagði Martinelli.

,,Ég kom á nýjan satað, í nýja menningu og inn í nýjan leikstíl og ég tíminn mun hjálpa mér að aðlagast betur.“

,,Ég fékk frábærar móttökur. Ég var ansi feiminn því ég hafði aðeins séð þessa menn í sjónvarpinu og í tölvuleikjum.“

,,Þeir buðu mig þó velkominn og mér leið eins og heima hjá mér strax. Ég reyni að læra af þeim á hverjum degi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley
433
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna
433
Fyrir 20 klukkutímum

Wenger sá besti í sögunni?

Wenger sá besti í sögunni?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti
433
Í gær

Staðfestir viðræður við Eriksen: ,,Það er löglegt“

Staðfestir viðræður við Eriksen: ,,Það er löglegt“
433Sport
Í gær

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama