fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Hafði bara séð stjörnurnar í sjónvarpinu og í tölvuleikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli gerði samning við Arsenal í sumar en hann er 18 ára gamall ungur Brasilíumaður.

Martinelli segist hafa aðlagast vel á Englandi en hann fékk nokkrar mínútur á undirbúningstímabilinu.

Sóknarmaðurinn viðurkennir að hann hafi verið feiminn til að byrja með enda margar stjörnur í liði Arsenal.

,,Ég hef aðlagast eins vel og mögulegt er. Ég átti gott undirbúningstímabil og gat sýnt mín gæði,“ sagði Martinelli.

,,Ég kom á nýjan satað, í nýja menningu og inn í nýjan leikstíl og ég tíminn mun hjálpa mér að aðlagast betur.“

,,Ég fékk frábærar móttökur. Ég var ansi feiminn því ég hafði aðeins séð þessa menn í sjónvarpinu og í tölvuleikjum.“

,,Þeir buðu mig þó velkominn og mér leið eins og heima hjá mér strax. Ég reyni að læra af þeim á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“