fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
433

Eiður Smári ekki hrifinn af gestunum: ,,Eins þægilegt og það gerist“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, goðsögn íslenska landsliðsins, var í settinu í kvöld yfir leik Íslands og Moldóva.

Ísland vann sannfærandi 3-0 heimasigur en gestirnir sýndu lítið sem ekkert í leiknum.

Eiður segir að verkefnið hafi verið mjög þægilegt fyrir ansi erfitt verkefni gegn Albaníu eftir helgi.

,,Þetta var sennilega með þægilegustu 3-0 sigrum sem við höfum átt, lítil sem engin mótspyrna,“ sagði Eiður á RÚV.

,,Við vorum nánast aldrei undir pressu og þeir sköpuðu sér voða lítið. Þetta var rosalega þægilegt.“

,,Það er spurningamerki hvaða pressa er á Aroni og liðinu og hversu mikil orka fór í þetta.“

,,Þetta var rosalega auðvelt. Gylfi er góður á boltanum en var aldrei undir pressu. Þeir stilltu sér bara upp fyrir aftan boltann og engin pressa. Eins þægilegt og það gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal lét Svía heyra það: ,,Hættu að þykjast vera Messi“

Leikmaður Arsenal lét Svía heyra það: ,,Hættu að þykjast vera Messi“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Býst við að Pochettino hafni United – Vill aðeins taka við einu liði

Býst við að Pochettino hafni United – Vill aðeins taka við einu liði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kallaðir apar en hann neitaði öllu: ,,Ég biðst afsökunar“

Kallaðir apar en hann neitaði öllu: ,,Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

 „Það var sárt“ – Kristinn rifjar upp erfitt augnablik hjá KR

 „Það var sárt“ – Kristinn rifjar upp erfitt augnablik hjá KR
433
Í gær

Var sparkað burt frá Inter – Segir að pressan sé á Lukaku

Var sparkað burt frá Inter – Segir að pressan sé á Lukaku
433Sport
Í gær

Erum við ekki búin að sjá það besta frá Ronaldo?

Erum við ekki búin að sjá það besta frá Ronaldo?
433Sport
Í gær

Vann HM en hefur aldrei upplifað verri tíma: ,,Hafði áhrif á sambandið við eiginmanninn“

Vann HM en hefur aldrei upplifað verri tíma: ,,Hafði áhrif á sambandið við eiginmanninn“
433
Í gær

Rúrik með tognuð liðbönd í ökkla

Rúrik með tognuð liðbönd í ökkla