fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Undarleg ummæli Lampard eftir tapið: ,,Hann er númer eitt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley klikkaði á vítaspyrnu í kvöld er Chelsea mætti Valencia í Meistaradeild Evrópu.

Barkley kom inná sem varamaður og fór óvænt á punktinn undir lokin og gat jafnað metin í 1-1.

Það bjuggust fáir við að Barkley myndi taka spyrnuna en hann tók síðast víti fyrir þremur árum síðan.

Þrátt fyrir það þá segir Frank Lampard, stjóri Chelsea, að Barkley sé númer eitt á blaði þegar kemur að vítum.

Barkley var aldrei öruggur á punktinum og fór skot hans í slá og yfir.

,,Ross er sá sem tekur vítaspyrnurnar. Hann var númer eitt á undirbúningstímabilinu og í kvöld þegar hann kom inná,“ sagði Lampard.

,,Ég veit ekki hvað leikmennirnir voru að ræða sín á milli en Jorginho og Willian voru spyrnumennirnir áður en Ross kom inná.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel